Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014

Málsnúmer 1401011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 12.02.2014

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Lögð fram tillaga deildarstjóra um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki um 3,6% frá og með 1. mars nk. Gert var ráð fyrir þessari hækkun í fjárhagsáætlun ársins. 
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Deildarstjóri gerði félagsmálanefnd grein fyrir vinnu þjónustuhóps vegna rekstraráætlunar málefna fatlaðra fyrir árið 2014. Eins og áður hefur komið fram er byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks að glíma við verulegan samdrátt í tekjuframlagi frá Jöfnunarsjóði fyrir árið 2014. Þrátt fyrir skert framlag er ekki gert ráð fyrir skerðingu á grunnþjónustu á árinu.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Erindi synjað.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Lagðar fram til kynningar fundargerðir úthlutunarhóps um úthlutun leiguíbúða frá 14.janúar og 29. janúar síðast liðinn.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 79. fundur - 30. janúar 2014
  Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að uppreiknuð viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta er kr. 6.927.000.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 79. fundar félagsmálanefndar staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.