Bæjarráð Fjallabyggðar - 315. fundur - 18. október 2013

Málsnúmer 1310004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 13.11.2013

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 315. fundur - 18. október 2013
    Lögð fram tillaga að ramma fyrir fjárhagsáætlun.
    Fram komu ábendingar og er starfsmönnum falið að leggja svo breytta áætlun fyrir fund bæjarráðs, með bæjarfulltrúum n.k. mánudag kl. 12.00.
    Bókun fundar Afgreiðsla 315. fundar bæjarráðs staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 315. fundur - 18. október 2013
    Lagt fram bréf dagsett 23. september 2013 frá umboðsmanni barna þar sem embættið er kynnt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 315. fundar bæjarráðs staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 315. fundur - 18. október 2013
    Lögð fram til kynningar skýrsla frá Þjóðskrá Íslands um fasteignamat 2014 og brunabótamat 2013.
    Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Sigurður Hlöðvesson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 315. fundar bæjarráðs staðfest á 94. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>