Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013

Málsnúmer 1304008F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 15.05.2013

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013
  Aðalfundur Málræktarsjóðs verður haldinn föstudaginn 7. júní á Hótel Sögu.
  Fjallabyggð hefur rétt á að tilnefna fulltrúa á fundinn samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 294. fundar bæjarráðs staðfest á 89. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013
  Skólahreysti sækir um fjárhagsstuðning að upphæð kr. 50.000.- til að standa straum af kostnaði verkefnisins.
  Bæjarráð samþykkir fjárhæðina, enda er hún í samræmi við styrkupphæð frá fyrra ári.
  Bókun fundar Afgreiðsla 294. fundar bæjarráðs staðfest á 89. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013
  Trúnaðarlæknir sveitarfélagsins.
  Tekin til umræðu þörf á ráðningu trúnaðarlæknis til sveitarfélagsins.
  Bæjarráð telur eðlilegt að kanna kostnað og framkvæmd þjónustu trúnaðarlæknis fyrir sveitarfélagið.
  Bókun fundar Afgreiðsla 294. fundar bæjarráðs staðfest á 89. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013
  Rekstraryfirlit lagt fram til kynningar ásamt skýringum með rekstrarsamstæðunni.
  Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Ólafur H. Marteinsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að fresta afgreiðslu 294. fundar bæjarráðs.</DIV>
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013
  Veiðifélag Ólafsfjarðar hefur boðað til aðalfundar föstudaginn 10. maí n.k.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 294. fundar bæjarráðs staðfest á 89. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013
  Fundargerð 805. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 294. fundar bæjarráðs staðfest á 89. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 294. fundur - 30. apríl 2013
  Stefnt er að því að halda bæjarráðsfund í næstu viku, þar sem kynnt verður skýrsla um stjórnsýsluúttekt á Fjallabyggð og verður næsti bæjarstjórnarfundur því viku seinna eða miðvikudaginn 15. maí.
  Bókun fundar Afgreiðsla 294. fundar bæjarráðs staðfest á 89. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.