Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.

Málsnúmer 1211012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 12.12.2012

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.
  Lagður fram samningur við HLH ehf., kt.480409-0430 um fjárhagslega úttekt og tillögur til frekari hagræðingar
  í rekstri og fjármálum sveitarfélagsins.
  Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum fyrirliggjandi samning og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn.
  Sólrún Júlíusdóttir situr hjá og óskar að bókað sé að hún hafi ekki forsendur til að meta úttektaraðila.
  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.
  Lagður fram samningur um rekstur á skíðasvæðinu í Tindaöxl.
  Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samnig og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn.
  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.
  Bæjarráð samþykkir eftirtalda styrki.
  1. Til Sjónarhóls, kr. 25.000.-
  2. Til Hestamannafélagsins Glæsis - styrkur til greiðslu á fasteignaskatti.
  3. Til Ferðafélagsins Trölla, kr. 300.000.-
  4. Til Sævars Birgissonar, kr. 50.000.-
  5. Til Foreldrafélags Grunnskólans, kr. 50.000.-
  6. Til Björgunarsveitarinnar Tinds, kr. 500.000.-
      Til sömu aðila styrkur til greiðslu fasteignaskatts.
  7. Til Björgunarsveitarinnar Stráka kr. 500.000.-
      Til sömu aðila styrkur til greiðslu fasteignaskatts.
  8. Til Foreldrafélags Leikskála, kr. 50.000.-
  9. Til Foreldrafélags Leikhóla, kr. 50.000.-
  Bæjarráð hafnaði neðantöldum umsóknum um fjármagn.
  1.  Frá Unglingadeildinni Smástrákum.
  2.  Frá Arndísi Lilju Jónsdóttur.
  3.  Frá Hestamannafélaginu Glæsi.
  4.  Frá Neytendasamtökunum.
  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.
  Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð 22.937.- til greiðslu á stöðuleyfi gáms hjá Skotveiðifélagi Ólafsfjarðar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.
  Lögð fram endanleg útfærsla á fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 sem og þriggja ára áætlun fyrir Fjallabyggð.
  Eftir yfirferð var samþykkt samhljóða að vísa áætlun til síðari umræðu í bæjarstjórn.
  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.

  Jökull Bergmann kom á fund bæjarráðs og var hann boðinn velkominn til fundar.
  Til umræðu voru hugmyndir hans um þjónustu við þyrluskíðun í bæjarfélaginu.

  Afgreiðslu frestað.

  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.
  Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis um frumvarp til laga um húsaleigubætur (réttur námsmanna), 49. mál.
  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Bæjarráð Fjallabyggðar - 280. fundur - 4. desember 2012.
  Fundargerð 801. fundar frá 23. nóvember lögð fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 280. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.