Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012

Málsnúmer 1211007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 12.12.2012

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Stígamót leggur fram fjárbeiðni fyrir árið 2013.
    Bæjarráð hafnar styrkbeiðni að þessu sinni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Fræðslu og menningarfulltrúi óskar eftir því að tekjuliður vegna vistunar barna sé færður af skólaskrifstofu, yfir á grunnskóla fyrir árið 2012.
    Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .3 1210068 Biðskýli
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Bæjarstjóri óskar eftir fjárheimild til að setja upp biðskýli við Langeyrarveg á Siglufirði og er áætlaður kostnaður um 3.5 m.kr.
    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdinni verði lokið sem fyrst og að umrædd fjárheimild verði samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Bæjarstjóri óskar eftir fjárheimild til að greiða bætur fyrir flugskýlið í Ólafsfirði og er áætlaður heildarkostnaður bæjarfélagsins um 9.5 m.kr.
    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að umrædd fjárheimild verði samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Lagt fram bréf frá Innanríkisráðuneytinu dags. 7. nóvember 2012, þar sem bæjarfélaginu er veittur frestur til 20. desember til að skila inn upplýsingum um fjárhagsleg viðmið skv. 16.gr. reglugerðar nr. 50/2012. 
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Gjaldskrá fyrir hafnarsjóð lögð fram til umræðu, en hún á að taka gildi frá og með 01.01.2013.
    Bæjarráð telur rétt að vísa afgreiðslu hennar og staðfestingu til bæjarstjórnar án athugasemda.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Óskað er eftir beinum fjárstuðningi vegna ráðstefnu sem verður í júní á næsta ári, en þema hennar er ferðaþjónusta í dreifbýli.
    Bæjarráð leggur til og felur bæjarstjóra að taka á móti um 60 manna hóp sem mun m.a. skoða Síldarminjasafnið.
    Samþykkt samhljóða.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Snorraverkefnið óskar eftir stuðningi og fjárbeiðni fyrir árið 2013.
    Bæjarráð hafnar styrkbeiðni að þessu sinni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Meginmarkmið verkefnisins er að virkja atvinnuleitendur, sem hafa fullnýtt eða munu að óbreyttu fullnýta rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins, til þátttöku að nýju á vinnumarkaði og koma í veg fyrir að langvarandi atvinnuleysi leiði til ófærni.
    Bæjarráð telur rétt að vísa málinu til félagsmálanefndar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Samtök um kvennaathvarf leggur fram ósk um rekstrarstyrk fyrir árið 2013.
    Bæjarráð hafnar styrkbeiðni að þessu sinni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Landsbyggðin lifi óskar eftir styrk fyrir árið 2013.
    Bæjarráð hafnar styrkbeiðni að þessu sinni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Varasjóður húsnæðislána hefur úthlutað Fjallabyggð kr. 782.634.- vegna sölu á fasteign í Bylgjubyggð.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Lagt fram bréf undirritað af Stefáni Einarssyni dags. 25.10.2012 um fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir á Siglufirði.
    Bæjarstjóri lagði fram upplýsingar um byggingarlóðir sem gætu komið til greina.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara um framkomnar tillögur vegna lóða sem eru byggingarhæfar í dag.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Óskað er eftir því að bæjarstjórn Fjallabyggðar endurnýji samstarfssamninginn til ársloka 2015.
    Samþykkt samhljóða.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012

    Sólrún Júlíusdóttir lagði fram bókun undir þessum dagskrárlið.

    Minnihluti lýsir yfir miklum vonbrigðum að ekki skuli vera ætlunin að hagræða meira í rekstri bæjarsjóðs en áform eru um. Minnihluti tekur heilshugar undir hagræðingatillögur Hafnarstjórnar, en meirihlutinn kýs að bíða eftir stjórnsýsluúttekt og fresta því hagræðingu. Þá er nauðsynlegt að taka til í yfirstjórn.
    Sé þörf á stjórnsýsluúttekt áður en hagrætt sé í ákveðnum málaflokkum, þá væri ráð að fresta viðbyggingu í Grunnskólanum og fá stjórnsýsluúttekt á þeim áformum.
    Þá lýsir minnihlutinn yfir miklum áhyggjum af rekstri sjávarútvegs á næsta ári, ýmsar vísbendingar eru um það að það verði veruleg tekjuskerðing til sjómanna vegna kjarasamninga og ytri aðstæðna í markaðsmálum. Þetta gæti leitt til lækkunar útsvarstekna Fjallabyggðar og því er rétt að gæta varúðar í áætlanagerð komandi árs.

    Meirihluti bæjarstjórnar áskilur sér rétt til bókunar á næsta fundi bæjarráðs.

    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Lagt fram til kynningar.
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Formaður bæjarráðs bauð forsvarsmenn Siglunes og Útg. Nes velkomna á fundinn. Gerðu þeir bæjarfulltrúum grein fyrir bréfi sem þeir sendu á ráðuneytið er varðar þeirra rekstur. Svör ráðuneytisins voru lögð fram á fundinum. Bæjarráð telur rétt að kynna sér betur spurningar og svör ráðuneytisins til næsta fundar.
    Bæjarstjóra er falið að láta ráðuneytið vita um þá niðurstöðu og óska eftir frest fram í lok næstu viku
     
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20. nóvember 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 278. fundar bæjarráðs staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.