Umferðaröryggi í Fjallabyggð - Minnisblað

Málsnúmer 1209018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 270. fundur - 11.09.2012

Lögð fram greinargerð frá Vegagerðinni um umferðaröryggi á Siglufirði og í Ólafsfirði.

Bæjarráð felur tæknideild bæjarfélagsins að hefja framkvæmdir við stoppistöðvar hið fyrsta í fullu samræmi við ráðleggingar og tillögur Vegagerðarinnar.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 144. fundur - 26.09.2012

Lögð fram greinargerð frá Vegagerðinni um umferðaröryggi á Siglufirði og í Ólafsfirði.

 

Nefndin samþykkir gerð biðstöðva og miðeyja við gangbrautir samkvæmt framlagðri greinargerð sem unnin er í tengslum við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar, en þeirri vinnu er ekki lokið.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 288. fundur - 05.03.2013

Lagt fram til kynningar bréf vegamálastjóra frá 22. febrúar 2013.