Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 1208052

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 142. fundur - 22.08.2012

Ragnar Ragnarsson sækir um stöðuleyfi fyrir gám á hafnarsvæði Fjallabyggðar til nota fyrir rekstur útgerðar sinnar.

 

Erindi vísað til hafnarstjórnar.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 42. fundur - 13.09.2012

Ragnar Ragnarsson sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á hafnarsvæðinu á Siglufirði.

Hafnarstjórn samþykkir stöðuleyfi á Óskarsbryggju en leggur áherslu á góða umgengni og að höfnin fái greiðslu í samræmi við gjaldskrá bæjarfélagsins.