Hrannarbyggð 18, viðbygging

Málsnúmer 1108028

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 120. fundur - 24.08.2011

Einar I. Númason óskar eftir leyfi til að byggja við húseign sína að Hrannarbyggð 18, Ólafsfirði.  Um er að ræða forstofu á norðurhlið hússins skv. teikningu.

Nefndin tekur jákvætt í erindið og óskar eftir bygginganefndarteikningum.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 121. fundur - 07.09.2011

Á síðasta fundi nefndarinnar óskaði Einar I. Númason eftir leyfi til að byggja forstofu við húseign sína.  Tók nefndin vel í erindið en óskaði jafnframt eftir bygginganefndarteikningum.

Byggingarnefndarteikningar hafa nú borist og samþykkir nefndin erindið.