Sjávarútvegssýningin 22-24. september

Málsnúmer 1106118

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 220. fundur - 05.07.2011

Sjávarútvegssýning verður haldinn frá 22. til 24. september n.k. í Smáranum í Kópavogi.

Bæjarráð telur ekki ástæðu til að taka þátt í sýningunni að þessu sinni. Bæjarráð bendir á að verið sé að vinna að markaðsátaki hafnarinnar - verkefnið kallast hafnsækin starfsemi og verður sú niðurstaða notuð í markaðssetningu hafnarinnar á næstu árum.

Bæjarstjóra er falið að láta fyrrum samstarfsaðila að sýningunni vita af niðurstöðu bæjarráðs.

Samþykkt samhljóða.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 34. fundur - 07.09.2011

Sjávarútvegssýning verður haldin frá 22. til 24. september n.k. í Smáranum í Kópavogi.
Bæjarráð telur ekki ástæðu til að taka þátt í sýningunni að þessu sinni. Bæjarráð bendir á að verið sé að vinna að markaðsátaki hafnarinnar - verkefnið kallast hafnsækin starfsemi og verður sú niðurstaða notuð í markaðssetningu hafnarinnar á næstu árum.
Hafnarstjóra er falið að láta fyrrum samstarfsaðila að sýningunni vita af niðurstöðu bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða.