Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1105006

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113. fundur - 05.05.2011

Þorsteinn Jóhannesson fyrir hönd Rarik sækir um byggingarleyfi fyrir dæluhús yfir hitaveitu- borholu í Skarðsdal.

Nefndin samþykkir erindið sem og framlagða tillögu tæknideildar að lóðarstærð fyrir umrædd mannvirki.

Samþykkt samhljóða.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 118. fundur - 21.07.2011

Í umboði RARIK sækir Þorsteinn Jóhannesson um byggingaleyfi fyrir stjórnstöð hitaveitu, norðan við vatnsgeymi neðan Hlíðarrípils.

Erindi samþykkt.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 223. fundur - 26.07.2011

Bæjarráð samþykkir byggingarleyfir til RARIK en um er að ræða stjórnstöð fyrir hitaveitu við Hlíðarrípil.

Samþykkt samhljóða.