Umferðarmál á hafnarsvæði bæjarfélagsins á Siglufirði

Málsnúmer 1008108

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 26. fundur - 23.08.2010

Vísast hér í 3. dagskrárlið og verður málið tekið til skoðunar á næstu fundum hafnarstjórnar.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14.05.2012

Lögð fram tillaga að skipulagi gönguleiða, athafnasvæða og lyftarabrauta á hafnarsvæði Fjallabyggðar á Siglufirði.

Hafnarstjórn samþykkir einróma tillögu hafnarstjóra og telur rétt að vísa málinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
Nefndin  taki afstöðu til einstefnu og akstursstefnu og fái leyfi lögreglustjórans á Akureyri til þeirra breytinga sem fram koma í tillögunni.

 

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18.05.2012

Lögð fram tillaga að skipulagi gönguleiða, athafnasvæða og lyftarabrauta á hafnarsvæði Fjallabyggðar á Siglufirði.

Hafnarstjórn samþykkir einróma tillögu hafnarstjóra og telur rétt að vísa málinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
Nefndin taki afstöðu til einstefnu og akstursstefnu og fái leyfi lögreglustjórans á Akureyri til þeirra breytinga sem fram koma í tillögunni.

 

Erindi samþykkt.