Söluheimild - Steyr, dráttarvél VR-716 og sturtuvagn

Málsnúmer 1008006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 179. fundur - 10.08.2010

Borist hefur fyrirspurn um kaup á dráttarvél og sturtuvagn í eigu bæjarfélagsins.

Bæjarráð samþykkir að auglýsa tækin til sölu á heimasíðu bæjarfélagsins og í verslunum og/eða staðarblöðum.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 182. fundur - 31.08.2010

Samþykkt var á fundi bæjarráðs þann 10. ágúst að auglýsa dráttarvél og sturtuvagn í eigu bæjarfélgsins til sölu.  Skilafrestur tilboða var kl.15.00, 24. ágúst 2010.  Fimm aðilar gerðu tilboð í Steyr 970, VR-716 og sturtuvagn.

Afgreiðslu frestað.

 

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 53. fundur - 08.09.2010









Samþykkt var á fundi bæjarráðs þann 10. ágúst að auglýsa dráttarvél og sturtuvagn í eigu bæjarfélagsins til sölu.
Skilafrestur tilboða var kl.15.00, 24. ágúst 2010.
Fimm aðilar gerðu tilboð í Steyr 970, VR-716 og sturtuvagn.


182. fundur bæjarráðs frestaði afgreiðslu málsins.
Fyrir liggur tillaga B og D lista um að hafna öllum tilboðum.
Til máls tóku: Egill Rögnvaldsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson
Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.