Uppsögn samnings um vatnstöku

Málsnúmer 1003133

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 165. fundur - 08.04.2010

Lagt fram til kynningar uppsögn Haforku ehf. á samningi við sveitarfélagið um vatnstöku úr landi Burstabrekku.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 224. fundur - 03.08.2011

Samningur lagður fram til kynningar og bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmann Haforku.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 228. fundur - 12.09.2011

Lagður fram samningur um lok á vatnstöku í Burstabrekkudal.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur.

Bæjarstjóra falið að undirrita samninginn fyrir hönd Fjallabyggðar.

 

 

Bæjarráð Fjallabyggðar - 231. fundur - 11.10.2011

Samningurinn lagður fram til kynningar.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur.