F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) Ganga í Hvanndali

Mæting við ÚÍF húsið á Ólafsfirði kl. 09:00 eða við Ytri-á á Kleifum kl. 10:00. Gengið eftir slóða inn í Fossdal- svo niður gjánna í  Hvanndalabjarginu og inn í Sýrdalinn, þaðan inn í Hvanndali. Ferðin tekur um 6 klst. og er ekki fyrir lofthrædda. Ef gott verður í sjóinn verður hópurinn sóttur á bát, annars gengið til baka eða gist í tjaldi ( sem þú kemur með sjálf/ur) eða inní í neyðarskýlinu á meðan pláss leyfir. 

Frekari upplýsingar og skráning á ferdatroll@gmail.com