06.07.2015
Á heimasíðu Síldaminjasafnsins má sjá frétt þar sem sagt er frá því að þann 1. júlí sl. voru eitt hundrað ár liðin síðan slökkvilið Siglufjarðar var stofnað. Slökkviliðsstjóri hjá Fjallabyggð í dag er Ámundi Gunnarsson, eða Ámi brunavörður og er hann "því meir elskaður af samborgurm sínum sem hann hefur sig minna í frammi" eins og segir í frétt Síldaminjasafnsins.
Lesa meira
04.07.2015
Það er óhætt að segja að dagskrá Þjóðlagahátíðar sé fjölbreytt í dag, laugardaginn 4. júlí. Dagskráin hefst kl. 10:00 í húsakynnum grunnskólans við Norðurgötu, Siglufirði. Þar verður stiginn dans, bæði skoskir og norrænir þjóðdansar. Síðan rekur hver viðburðinn annan og endar á dansleik á Allanum kl. 23:00.
Lesa meira
03.07.2015
Starfsemi Ljóðaseturs Íslands er komin á fullt þetta sumarið. Opið verður á setrinu milli kl. 14:00 - 17:30 alla daga vikunnar. Lifandi viðburðir verða alla daga kl. 16:00 þar sem eigandinn Þórarinn Hannesson ásamt hinum ýmsu listamönnum munu flytja ljóð, kveðast á og einnig syngja.
Lesa meira
02.07.2015
Vegna bilunar á kaldavatnslögn í Eyrargötu á Siglufirði er truflun á rennsli í húsum á Eyrinni. Unnið er að viðgerð.
Lesa meira
02.07.2015
26. júní sl. úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra, 74,2 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings.
Lesa meira
01.07.2015
Þjóðlagahátíð á Siglufirði hefst formlega í dag kl. 13:00 þegar safnast verður saman á Ráðhústorginu og gengið á fjall ofan við Siglufjörð.
Lesa meira
01.07.2015
Þann 29. maí sl. auglýsti Fjallabyggð á heimasíðunni sinni eftir umsjónarmanni fyrir Menningarhúsið Tjarnarborg. Umsóknarfrestur rann út þann 12. júní sl. 6 umsóknir bárust.
Lesa meira
01.07.2015
Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síðustu helgi. Nokkrir íbúar Fjallabyggðar tóku þátt m.a. í boccia og golfi.
Lesa meira
29.06.2015
Viðamikið gróðursetningarátak fór fram í mörgum sveitarfélögum landsins síðast liðin laugardag 27. júní. Gróðursett voru þrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir.
Lesa meira
29.06.2015
Landsmót 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síðustu helgi. Fjögur lið frá Skálarhlíð tóku þátt í boccia-keppni Landsmótsins en alls voru 36 lið skráð til leiks.
Lesa meira