Fréttir

Landsbyggðin komin í Strætóappið

Nú gefst farþegum Strætó kostur á að kaupa ferðir á landsbyggðinni í gegnum Strætóappið. Hægt er að sækja appið fyrir iPhone snjallsíma í App Store og fyrir Android snjallsíma í Google Play Store.
Lesa meira

Frístund vor 2018

Skráning stendur yfir í Frístund, samþætt skóla- og frístundastarf fyrir 1.- 4. bekk. Foreldrar hafa fengið sendan tölvupóst með nánari upplýsingum og skráningarform.
Lesa meira

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Senn líður að jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það þýðir að ferðir skólarútunnar munu breytast frá og með 20. desember til 2. janúar 2018. Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 3. janúar 2018. Þá verða ferðir skólarútunnar aftur samkvæmt fyrri aksturstöflu.
Lesa meira

Frístund, samþætt skóla- og frístundastarf í 1.-4. bekk

FRÍSTUND, samþætt skóla- og frístundastarf í 1.-4. bekk hefur gengið vel. FRÍSTUND, samþætt skóla- og frístundastarf fyrir nemendur í 1.-4.bekk hefur verið starfrækt frá upphafi skólaárs, s.l. haust. Um er að ræða samstarf grunnskólans, íþróttafélaga og tónlistarskólans.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2018 samþykkt

Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2016 og þriggja ára áætlun 2017 - 2019 fór fram á fundi bæjarstjórnar 13. desember sl. Reiknað er með eftirfarandi forsendum í áætluninni: Áætlaður rekstrarafgangur bæjarsjóðs fyrir árið 2018 er 181 mkr.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Fjallabyggð

Áætlaður rekstrarafgangur bæjarsjóðs fyrir árið 2018 er 181 mkr. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Fjallabyggðar fyrir árið 2018 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi 13. desember 2017. Helstu niðurstöðutölur áætlunarinnar eru:
Lesa meira

153. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

153. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 13. desember 2017 kl. 17.00
Lesa meira

Jólastund fyrir eldri borgara

Lesa meira

Jólakvöld í miðbæ Ólafsfjarðar

Föstudagskvöldið 8. desember verður hið árlega jólakvöld haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Hefst það kl. 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti Aðalgötunar gerður af göngugötu.
Lesa meira

Ágæti eldri borgari í Ólafsfirði

Í tilefni þess að ráðinn hefur verið starfsmaður til þess að halda utan um og efla félagsstarf/dagþjónustu fyrir eldri borgara í Ólafsfirði er þér/ykkur boðið á kynningu á innanhúss Krullu í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar í Ólafsfirði, miðvikudaginn 6. desember kl. 11.00. Leiðbeinandi verður Hallgrímur Valsson.
Lesa meira