Umsóknarfrestur sumarstarfa rennur út

Umsóknarfrestur vegna flokksstjóra vinnuskóla og í störf við slátt og umhirðu rennur út föstudaginn 13. apríl nk. Sjá auglýsingu: http://www.fjallabyggd.is/is/frettir/sumarstorf/