Sorphirðu tefst vegna veðurs

Vegna veðurs í dag tefst og seinkar sorphirðu í Fjallabyggð. Gámasvæði á Siglufirði og Ólafsfirði verða samt sem áður opin.