Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar föstudaginn 22. ágúst

Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar

Skólinn verður settur föstudaginn 22. ágúst skólaárið 2025 - 2026

Tímasetningar eru eftirfarandi:

Norðurgötu Siglufirði kl. 09:00 - 10:00 - Nemendur 2. – 5. bekkjar

Rúta fer frá Ólafsfirði kl. 08:30 og til baka frá Siglufirði kl.10:10

Tjarnarstíg Ólafsfirði kl. 11:30 - 12:30 - Nemendur 6. – 10. bekkjar

Rúta fer frá Siglufirði kl. 11:00 og til baka frá Ólafsfirði kl. 12:40

Hlökkum til samstarfsins í vetur. 
Starfsfólk skólans.