Skíðasvæðið

Nú er unnið að því að opna skíðasvæðið í Skarðsdal. Verið er að ryðja veginn og gera neðri lyftuna klára. Stefnt er að því að opna á morgun, laugardaginn 5. nóvember kl. 10.00. Minnum á upplýsingasíma skíðasvæðisins 878-3399 og 467-1806