09.04.2003
Páskadagskráin á Siglufirði liggur nú fyrir og ætti að vera við allra hæfi sem fyrr.Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opið alla daga frá kl. 10-17, þ.e. frá 16. apríl til 21. apríl. Leikjabraut verður lögð fyrir börnin alla dagana.Miðvikudagur 16. apríl.Allinn – Sportbar. Undanúrslit í spurningakeppninni Gettu betur. Stuðbandið SMACK skemmtir eftir spurningarkeppnina.Bíó Café - Partý í Bíósalnum! Ómar Hlyns og Ási Tona.Fimmtudagur 17. apríl.Páskamót í innanhúsknattspyrnu í íþróttahúsi. Upplýsingar og skráning á KS skrifstofu (í Lionshúsi) eða í síma 860-2069.Bíó Café – Trúbador skemmtir.Allinn – Sportbar. Verðlaunaafhending vegna innanhúsmóts.Föstudagur 18. apríl.Lestur Passíusálma í Siglufjarðarkirkju frá kl. 15-20. Lesmessa kl. 20.30.Allinn – Sportbar. Siglfirska söngskemmtunin.Bíó Café – Terlín leikur fyrir dansi frá kl. 24.00.Laugardagur 19. apríl.Skíðasvæðið í Skarðsdal: Garpamót í svigi hefst kl. 14.00. Skráning á staðnum. Skíðavaka í Skarðinu. Týrólakvöld frá kl. 16.00.Allinn – Sportbar: Skemmtikvöld.Bíó Café: Dansleikur.Páskadagur 20. apríl. Skíðasvæðið í Skarðsdal: Páskaeggjamót.Hátíðarmessa í Siglufjarðarkirkju kl. 10.00