Opnunartími í þreksal á Siglufirði

Þreksalur Siglufjarðar verður opinn samkvæmt hefðbundnum vetraropnunartíma frá og með þriðjudeginum 16.09.2025.

Opið er frá 06:30-19:45 alla virka daga og 14:00-18:00 á laugardögum og 10:00-14:00 á sunnudögum.

Athugið: Búningsklefar eru enn lokaðir vegna framkvæmda og gengið er inn um inngang á suðurhlið Íþróttahúss.