Nýjar innkaupareglur Fjallabyggðar samþykktar í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 25.september var samþykkt innkaupastefna og nýjar innkaupareglur Fjallabyggðar. Um er að ræða uppfærslu á eldri innkaupareglum í samræmi við lög og reglur þar. Jafnframt falla eldri innkaupareglur sveitarfélagsins úr gildi.

Innkaupastefnuna og reglurnar má lesa hér.