Innritun í Tónskóla Ólafsfjarðar

Merki Tónskóla Ólafsfjarðar
Merki Tónskóla Ólafsfjarðar
Innritun í Tónskóla Ólafsfjarðar fyrir námsárið 2007 - 2008 lýkur 29. ágúst. Þeir sem hafa áhuga á að stunda nám við skólann í vetur geta haft samband í síma 464 9210 eða 898 2516. Boðið er upp á kennslu á flest öll hljóðfæri. Skólastjóri