Fyrirhugaður flutningur á gámasvæði við öldubrjót - Fegrum Fjallabyggð

Fegrum Fjallabyggð!

Fyrirhugað er að færa gámasvæði við öldubrjót á Siglufirði á nýtt skipulagt svæði við Ránargötu. Eigendur gáma sem þar eru, eru beðnir um að hafa samband við Fjallabyggð fyrir 1. júlí n.k. og gera grein fyrir eigum sínum áður en til flutnings kemur. Hægt er að hafa samband í gegnum netfangið taeknideild@fjallabyggd.is eða í sími 464-9100.


Færa á gáma á svæði í og við bláa rammann og yfir á svæði þar sem grænn rammi er.