Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2015/2016. Úthlutunin fer fram á grundvelli aflahlutdeilda að teknu tilliti til frádráttar fyrir jöfnunaraðgerðir með sama hætti og á fyrra fiskveiðiári. Að þessu sinni er úthlutað 368.500 tonnum í þorskígildum talið samanborið við um 367.060 þorskígildistonnum á sama tíma í fyrra, reiknað í þorskígildum fiskveiðiársins sem nú gengur í garð.
Alls fá 534 skip úthlutað aflamarki í upphafi fiskveiðiárs 2015/2016 samanborið við 578 á fyrra fiskveiðiári
Fimmtíu stærstu fyrirtækin fá úthlutað sem nemur um 86% af því aflamarki sem úthlutað er og er það álíka og í fyrra.. Alls fá 418 fyrirtæki eða lögaðilar úthlutað nú eða um 40 aðilum færra en í fyrra.
Rammi hf telst vera áttunda stærsta fyrirtækið og fær úthlutað 15.101.297 þorskígildis tonnum eða 3.95% af heildarúthlutun.
Þrjár heimahafnir skera sig úr eins og undanfarin ár með að skip sem þeim tilheyra fá töluvert mikið meira úthlutað í þorskígildum talið en þær hafnir sem á eftir koma. Þessar hafnir eru Reykjavík, Grindavík og Vestmannaeyjar. Úthlutun til Fjallabyggðar er sem hér segir: (ÞÍG kg. = Þorskígildi í kílóum)
| Heiti Hafnar |
ÞÍG kg. |
Útg. Flokkur |
| Siglufjörður |
3.025.372 |
Skuttogari |
| Siglufjörður |
283.491 |
Skip með aflamark |
| Siglufjörður |
16.001 |
Smábátur með aflamark |
| Siglufjörður |
171.295 |
Krókaaflamarksbátar |
| Ólafsfjörður |
9.110.233 |
Skuttogari |
| Ólafsfjörður |
87.310 |
Skip með aflamark |
| Ólafsfjörður |
20.884 |
Smábátur með aflamark |
| Ólafsfjörður |
1.451.152 |
Krókaaflamarksbátar |
Úthlutun til einstakra báta í Fjallabyggð er sem hér segir:
| Skip |
Einkst |
Samtals ÞÍG kg. |
| Mánaberg |
ÓF |
4.821.548 |
| Múlaberg |
SI |
3.025.372 |
| Níels Jónsson |
ÓF |
87.310 |
| Keilir |
SI |
283.491 |
| Sigurbjörg |
ÓF |
4.288.685 |
| Viggó |
SI |
3.942 |
| Edda |
SI |
1.106 |
| Elva Björg |
SI |
7.003 |
| Andvari I |
SI |
2 |
| Sigurður Pálsson |
ÓF |
14.947 |
| Tjaldur |
ÓF |
11.588 |
| Flugalda |
ÓF |
127.426 |
| Hafborg |
SI |
5.072 |
| Freymundur |
ÓF |
13.278 |
| Lukka |
ÓF |
24.321 |
| Raggi Gísla |
SI |
46.825 |
| Jonni |
ÓF |
440.839 |
| Petra |
ÓF |
130.068 |
| Akraberg |
ÓF |
459.171 |
| Mávur |
SI |
6.460 |
| Oddur á Nesi |
ÓF |
172.296 |
| Perlan |
ÓF |
9.010 |
| Þröstur |
ÓF |
14.069 |
| Jón Kristinn |
SI |
6.971 |
| Hrönn II |
SI |
3.982 |
| Sólveig |
ÓF |
1 |
| Aggi |
SI |
4.557 |
| Anna |
SI |
7.462 |
| Otur |
SI |
3.620 |
| Ásdís |
ÓF |
12.291 |
| Smári |
ÓF |
5.937 |
| Sunna |
SI |
29.995 |
| Nói |
ÓF |
18.410 |
| Már |
ÓF |
12.218 |
| Hafdís |
SI |
56.701 |
| Víkingur |
SI |
3.598 |
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Fiskistofu.
Heimild: www.fiskistofa.is