Byggðakvóti til fiskiskipa Fjallabyggðar hefur verið auglýstur til úthlutunar.
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 557, 25. júní 2009 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög:BolungarvíkLanganesbyggð (Þórshöfn, Bakkafjörður) Fyrir neðangreind byggðalög vísast auk reglugerðarinnar til sérstakra úthlutunarreglna í hlutaðeigandi byggðalögum
sbr. auglýsingu nr. 689/2009 í Stjórnartíðindum.
Strandabyggð (Hólmavík)StykkishólmurTálknafjarðarhreppurÁrneshreppur (Norðurfjörður)Grýtubakkahreppur (Grenivík)Dalvíkurbyggð (Dalvík, Hauganes, Árskógssandur)Fjallabyggð (Siglufjörður, Ólafsfjörður)
Sveitarfélagið Skagaströnd
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2009.
Fiskistofa, 11. ágúst 2009.