06.02.2013
6. febrúar er dagur leikskólans og þann dag notar leikskólafólk gjarna til að minna á mikilvægi þessa fyrsta skólastigs og á
það merkilega starf sem unnið er í leikskólum landsins.
Lesa meira
06.02.2013
Nú er búið að uppfæra eftirfarandi gjaldskrár miðað við byggingarvísitölu og vísitölu neysluverðs í janúar
2013.
Lesa meira
03.02.2013
Lífshlaupið verður ræst í sjötta sinn miðvikudaginn 6. febrúar n.k. Um 20.900 manns tóku þátt í Lífshlaupinu
á síðasta ári og fjölgaði þátttakendum um 4500 á milli ára. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og er hægt
að skrá þátttöku á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is en þar gefst þátttakendum kostur á að taka
þátt í:
Lesa meira