27.02.2013
Þar sem engin kennsla verður í Grunnskóla Fjallabyggðar fimmtudag og föstudag mun fyrsta ferð á morgnana falla niður (7:35). Einnig fellur
félagsmiðstöðvar akstur niður á föstudag og mánudag vegna ferðar félagsmiðstöðvar. Að öðru leiti verður akstur
samkvæmt töflu.
Lesa meira
25.02.2013
Um helgina verða vetrarleikar í Fjallabyggð. Íþróttafélögin í Fjallabyggð hafa tekið sig saman og munu bjóða
bæjarbúum upp á íþróttaskemtun alla helgina.
Lesa meira
20.02.2013
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Fjallabyggðar er hér með auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur.
Lesa meira
20.02.2013
Opið verður í Ólafsfirði laugardaginn 23. febrúar þar sem Siglómótið í blaki fer fram 22. og 23. febrúar á
Siglufirði og verða því búningsklefar í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði yfirfullir.
Lesa meira
19.02.2013
Tónskóli Fjallabyggðar í samstarfi við félagsmiðstöðina NEON verður með opið hús í Menningarhúsinu Tjarnarborg
föstudaginn 22. febrúar.
Lesa meira
16.02.2013
Frá og með 15. febrúar verður sundlaugin á Ólafsfirði lokuð kl. 19:00 frá mán. - fimmtud. og kl. 18:00 föstudag. Sjá
nánar á heimasíðu íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa meira
14.02.2013
Þann 7. febrúar fór fram úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings. Úthlutunin fór fram að þessu sinni í
Menningarhúsinu Tjarnarborg, Ólafsfirði. Alls hlutu 57 verkefni styrk og þar af fóru 9 styrkir til Fjallabyggðar sem er afar ánægjulegt.
Það er vonandi að þessir styrkir verði styrkþegum hvatning og þeir efli menningarstarf í Fjallabyggð.
Lesa meira
14.02.2013
Skipulagssvæðið afmarkast af Norðurgötu, Eyrargötu, Vetrarbraut og Aðalgötu
Siglufirði.
Lesa meira
13.02.2013
Opinn foreldrafundur 14. febrúar 2013 í Tjarnarborg Kl. 17.30 -19.00
Lesa meira
07.02.2013
Garðyrkjufélag Íslands í samstarfi við Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð efna til fræðsluerindis í Tjarnarborg Ólafsfirði
þriðjudagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30.
Lesa meira