14.02.2011
Nýr vetraropnunartími tók gildi 12. febrúar sl. í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar og gilda til 1. júní, en
þá tekur sumaropnunartími við. Opnanir verða því eftirfarandi:
Lesa meira
11.02.2011
Menningarnefnd hefur valið Örlyg Kristfinnsson myndlistarmann, hönnuð og rithöfund bæjarlistamann Fjallabyggðar 2011.
Í tilefni þess mun sérstök viðhöfn fara fram 25. febrúar kl. 17.00 í Ráðhúsinu þar sem bæjarlistamaður verður heiðraður.
Lesa meira
11.02.2011
Bókasafnið á Siglufirði er 100 ára í dag 11. febrúar. Að þessu tilefni verður opið hús á Bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði næstkomandi föstudag, 18. febrúar, klukkan 15-17.
Lesa meira
10.02.2011
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyþings verður með viðtalstíma í Fjallabyggð sem hér segir:
Á Siglufirði 25. febrúar kl. 14.00-15.30 í Ráðhúsinu, salnum 2. hæð.
Í Ólafsfirði 8. mars kl. 13.00-14.30 á bæjarstjórnarskrifstofu, 2. hæð.
Bæjarbúar sem stefna á menningarviðburði eða verkefni eru hvattir til að mæta og ræða við Ragnheiði vegna styrkumsókna til Menningarráðs Eyþings.
Lesa meira
04.02.2011
61. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg í Ólafsfirði miðvikudaginn 9. febrúar 2011 kl. 17.00
Lesa meira
03.02.2011
Leikskólarnir Leikhólar og Leikskálar verða með opið hús mánudaginn 7. febrúar í tilefni af degi leikskólans sem ber nú upp á sunnudegi 6. febrúar. Leikskólarnir eru opnir frá kl 8:00 til kl 16:00.
Lesa meira
02.02.2011
Föstudaginn 4. febrúar mun lið Fjallabyggðar keppa í 2. umferð Útsvars við lið Reykjanesbæjar. María Bjarney Leifsdóttir, Ámundi Gunnarsson og Halldór Þormar Halldórsson keppa fyrir hönd Fjallabyggðar. Sendum við þeim baráttukveðjur.
Bein útsending hefst 20.10 á Rúv.
Lesa meira
31.01.2011
Miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 verður ný heimildarmynd um hljómsveitina ROÐLAUST OG BEINLAUST sýnd í félagsheimilinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.
Af því tilefni er öllum íbúum Fjallabyggðar boðið á sýninguna!
Lesa meira
31.01.2011
Menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og /eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2011
Lesa meira
27.01.2011
Breyttur opnunartími og gjaldskrá íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar sem auglýstur var í Tunnunni í gær mun ekki taka gildi 1. febrúar eins og þar kom fram. Breytingin á eftir að fá staðfestingu bæjarstjórnar og því mun hún ekki taka gildi fyrr en eftir þann tíma ef bæjarstjórn samþykkir breytingarnar. Áætlað er að málið verði tekið fyrir á bæjarstjórnarfundi 9. febrúar nk.
Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Lesa meira