262 fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

262 fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, fimmtudaginn  25. september 2025 kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 890. fundar bæjarráðs frá 18. september 2025
  2. Fundargerð 154. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 15. september 2025
  3. Fundargerð 326. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 17. september 2025
  4. Fundargerð 119. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 18. september 2025
  5. Fundargerð 2. fundar framkvæmda-, hafna- og veitunefndar frá 22. september 2025
  6. 2508022 – Knatthús í Fjallabyggð
  7. 2212059 - Samráðshópur um stefnumótun og framtíðarsýn íþróttastarfs í Fjallabyggð
  8. 2508008 - Svæðisbundið farsældarráð Norðurlandi eystra
  9. 1810123 – Innkaupareglur, yfirferð og endurskoðun

Fjallabyggð 23. september 2025
Guðrún Hauksdóttir, forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is