261. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

261. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg Aðalgötu 13, Ólafsfirði, fimmtudaginn 4. september 2025 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2301022 - Samningur um Barnaverndarþjónustu á Mið - Norðurlandi
2. 2508035 - Barnaverndarþjónusta á Norðurlandi eystra
3. 2107019 - Deiliskipulag - Leirutangi
4. 2204077 - Hornbrekka - samningur við SÍ

Ýmis erindi
5. 2310018 - Endurskoðun á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar

Fjallabyggð 24. júní 2025
Guðrún Hauksdóttir, forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is