258 fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggar
258. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 15. maí 2025 kl. 17:00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 868. fundar bæjarráðs frá 27. mars 2025
  2. Fundargerð 869. fundar bæjarráðs frá 3. apríl 2025
  3. Fundargerð 870. fundar bæjarráðs frá 10. apríl 2025
  4. Fundargerð 871. fundar bæjarráðs frá 15. apríl 2025
  5. Fundargerð 872. fundar bæjarráðs frá 30. apríl 2025
  6. Fundargerð 873. fundar bæjarráðs frá 5. maí 2025
  7. Fundargerð 874. fundar bæjarráðs frá 9. maí 2025
  8. Fundargerð 150. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 17. mars 2025
  9. Fundargerð 151. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 7. apríl 2025
  10. Fundargerð 117. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 10. apríl 2025
  11. Fundargerð 321. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. apríl 2025
  12. 2502038 - Haf- og strandsvæðaskipulag
  13. 2503024 - Störf laus til umsóknar í stjórnsýslu
  14. 2504021 - Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Fjallabyggðar 2025
  15. 2504036 – Ársreikningur Fjallabyggðar 2024

Fjallabyggð 13. maí 2025

Guðrún Hauksdóttir
forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is