Stjórn Hornbrekku

38. fundur 31. janúar 2024 kl. 12:00 - 13:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D lista
  • Sæbjörg Ágústsdóttir aðalmaður, A lista
  • Guðjón M. Ólafsson aðalmaður, A lista
  • Helgi Jóhannsson aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
  • Birna Sigurveig Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri og forstöðumaður Hornbrekku
  • Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri
  • Bragi Freyr Kristbjörnsson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar

1.Breytt fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila

Málsnúmer 2401083Vakta málsnúmer

Lögð fram skýrsla heilbrigðis- og fjármálaráðuneytisins sem gefin var út 11. janúar sl. um nýtt og skilvirkara fyrirkomulag við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili.
Lagt fram til kynningar
Lögð fram til kynningar skýrsla heilbrigðis- og fjármálaráðuneytisins sem gefin var út 11. janúar sl. um nýtt og skilvirkara fyrirkomulag við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili.

2.Starfsemi Hornbrekku 2024

Málsnúmer 2401084Vakta málsnúmer

Hjúkrunarforstjóri gerir grein fyrir starfsemi Hornbrekku auk þess munu deildarstjórar fara yfir rekstur stofnunarinnar.
Samþykkt
Hjúkrunarforstjóri fór yfir starfsemi Hornbrekku frá síðasta fundi stjórnar. Einnig fór deildarstjóri félagsmáladeildar og deildarstjóri stjórnsýslu og fjármáladeildar yfir lykiltölur í rekstri Hornbrekku. Auk þess voru til umræðu undir þessum lið fundargerðir starfsmannamál Hornbrekku.

3.Fundadagatal nefnda 2024

Málsnúmer 2401009Vakta málsnúmer

Samþykkt
Stjórn Hornbrekku samþykkir fundadagatal nefndar 2024 fyrir sitt leyti.

Fundi slitið - kl. 13:00.