Hafnarstjórn Fjallabyggðar

105. fundur 04. júní 2019 kl. 17:00 - 17:45 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Tómas Atli Einarsson formaður, D lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir varaformaður I lista
  • Andri Viðar Víglundsson aðalmaður, H lista
  • Ægir Bergsson aðalmaður, I lista
  • Helga Helgadóttir varamaður, D lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

1.Aflatölur 2019

Málsnúmer 1902009Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 1. júní 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.
2019 Siglufjörður 7297 tonn í 510 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 226 tonn í 243 löndunum.
2018 Siglufjörður 4906 tonn í 517 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 244 tonn í 256 löndunum.

2.Trúnaðarmál - starfsmannamál

Málsnúmer 1905063Vakta málsnúmer

Niðurstaða færð í trúnaðarbók.

3.Landaður afli og fjöldi landana 2015-2019

Málsnúmer 1906008Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri fór yfir aflatölur og fjölda landana á tímabilinu 2015-2019.

4.Kynningafundur um tæringarvarnir fyrir hafnir

Málsnúmer 1905074Vakta málsnúmer

Fyrirtækið BAC í Danmörku mun halda kynningarfund um tæringavarnir fyrir hafnir , fimmtudaginn 13. júní kl. 17:00 á Grand hótel.

Hafnarstjórn felur deildarstjóra tæknideildar að nálgast upplýsingar frá fyrirtækinu varðandi varnir gegn tæringu.

5.Fundargerðir Hafnasambands Íslands - 2019

Málsnúmer 1901025Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

6.Fundargerðir Siglingaráðs

Málsnúmer 1904065Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 17:45.