Hafnarstjórn Fjallabyggðar

103. fundur 14. mars 2019 kl. 17:00 - 18:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Tómas Atli Einarsson formaður, D lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir varaformaður I lista
  • Andri Viðar Víglundsson aðalmaður, H lista
  • Guðmundur Gauti Sveinsson aðalmaður, D lista
  • Ægir Bergsson aðalmaður, I lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

1.Aflatölur 2019

Málsnúmer 1902009Vakta málsnúmer

Yfirhafnarvörður forfallaðist vegna veikinda. Hafnarstjórn óskar honum velfarnaðar og skjóts bata.

Lagt fram til kynningar fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 13. mars 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.
2019 Siglufjörður 4904 tonn í 122 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 48 tonn í 39 löndunum.
2018 Siglufjörður 2304 tonn í 63 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 49 tonn í 53 löndunum.

Hafnarstjórn óskar áhöfn og útgerð Sólbergs ÓF-1 til hamingju með metaflatúr.

2.Skipurit Fjallabyggðar

Málsnúmer 1903030Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Sumar- og vetrarfrí hafnarvarða

Málsnúmer 1903023Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri fór yfir stöðu og fyrirkomulag sumar og vetrarfría hjá hafnarvörðum.

4.Hafnarvog Siglufirði

Málsnúmer 1903024Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn felur deildarstjóra tæknideildar að finna nema í hafnarvogina á Siglufirði.

5.Suðurhöfn á Siglufirði

Málsnúmer 1903028Vakta málsnúmer

Endurbygging suðurhafnar á Siglufirði er á samgönguáætlun 2019 - 2023 og er áætlað að framkvæmdir hefjist 2021 og ljúki 2023. Deildarstjóra tæknideildar er falið að kanna ástand rafmagnsmála í suðurhöfninni á Siglufirði.

6.Farþegagjald á skemmtiferðaskipum

Málsnúmer 1804128Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við svör yfirhafnarvarðar til Gáru vegna fastrar krónutölu í farþegagjald í stað EUR.

7.Trúnaðarmál - starfsmannamál

Málsnúmer 1903029Vakta málsnúmer

Niðurstaða færð í trúnaðarbók.

8.Fundargerðir Hafnasambands Íslands - 2019

Málsnúmer 1901025Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.