Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar

1. fundur 08. ágúst 2013 kl. 16:00 - 18:00 á bæjarskrifstofum Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir aðalmaður
  • Katrín Freysdóttir aðalmaður
  • Sólrún Júlíusdóttir aðalmaður
  • Ólafur Haukur Kárason aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
  • Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Rekstraryfirlit maí 2013

Málsnúmer 1306060Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Nýtt starf íþrótta- og tómstundafulltrúa

Málsnúmer 1306070Vakta málsnúmer

Umsóknarfrestur um starf íþrótta- og tómstundafulltrúa rann út 26. júlí 2013. Sex umsóknir bárust um starfið.
Umsækjendur eru: Bjarki Ármann Oddsson, Dögg Árnadóttir, Gísli Rúnar Gylfason, Haukur Sigurðsson, Kristinn J Reimarsson, Týr Thorarinsson.
Bæjarstjóri og deildarstjóri hafa boðað umsækjendur til viðtals. Málið verður tekið fyrir á fundi bæjarráðs þann 13. ágúst næst komandi.

3.Skóla- og frístundaakstur 2013-2016

Málsnúmer 1305018Vakta málsnúmer

Um þessar mundir er í gangi verðkönnun um skóla- og frístundaakstur meðal þjónustuaðila á svæðinu. Skilafrestur er til 13. ágúst n.k.

4.Drengskaparheit um þagnarskyldu

Málsnúmer 1308008Vakta málsnúmer

Nefndarmenn undirrituðu drengskaparheit um þagnarskyldu.

Fundi slitið - kl. 18:00.