Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar

80. fundur 20. janúar 2020 kl. 16:30 - 17:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D lista
  • Hólmar Hákon Óðinsson varaformaður I lista
  • Guðrún Linda Rafnsdóttir aðalmaður, I lista
  • Diljá Helgadóttir aðalmaður, H lista
  • Tómas Atli Einarsson varamaður, D lista
Starfsmenn
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda og menningarmála
Gauti Már Rúnarsson boðaði forföll og Tómas Atli Einarsson sat fundinn í hans stað.

1.Styrkumsóknir 2020 - Fræðslumál

Málsnúmer 1910040Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd, samþykkti í fjarfundi 20. janúar 2020 afgreiðslu styrkumsókna til fræðslumála 2020. Ein umsókn barst og vísar fræðslu- og frístundanefnd afgreiðslu hennar til Bæjarstjórnar Fjallabyggðar.

Fundi slitið - kl. 17:00.