Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

99. fundur 31. maí 2016 kl. 16:30 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson aðalmaður, F lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir aðalmaður, D lista
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar

1.Rekstraryfirlit apríl 2016

Málsnúmer 1605075Vakta málsnúmer

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - apríl 2016. Félagsþjónusta: Rauntölur; 34.181.115 kr. Áætlun; 38.043.268 kr. Mismunur; 3.862.153 kr.

2.Rekstraryfirlit mars 2016

Málsnúmer 1604077Vakta málsnúmer

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - mars 2016. Félagsþjónusta: Rauntölur; 24.915.202 kr. Áætlun; 29.981.767 kr. Mismunur; 5.066.565 kr.

3.Trúnaðarmál, félagsleg þjónusta

Málsnúmer 1603114Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Reglur um útleigu á Félagslegum leiguíbúðum Fjallabyggðar

Málsnúmer 1605081Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað deildarstjóra félagsþjónustu varðandi endurskoðun á reglum um útleigu á félagslegum leiguíbúðum Fjallabyggðar.

5.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2016

Málsnúmer 1602078Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar fundargerð starfshóps um úthlutun leiguíbúða dags. 27.04.2016.

Fundi slitið.