Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

115. fundur 16. janúar 2019 kl. 16:30 - 18:15 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Ingvar Ágúst Guðmundsson varaformaður, D lista
  • Díana Lind Arnarsdóttir aðalmaður, D lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir formaður I lista
  • Særún Hlín Laufeyjardóttir aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Reglur um heimaþjónustu Fjallabyggðar

Málsnúmer 1901058Vakta málsnúmer

Deildarstjóri kynnir endurskoðun á reglum um félagslega heimaþjónustu Fjallabyggðar. Drög að nýjum reglum verða lögð fyrir næsta fund nefndarinnar.

2.Sérfræðiþjónusta, trúnaðarmál

Málsnúmer 1901059Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

3.Rannsókn Háskóla Íslands vegna kortlagningar á þjónustu við aldraða

Málsnúmer 1811001Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar rannsókn Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands varðandi kortlagningu á þjónustu við aldraða sem stofnunin gerði fyrir velferðarráðuneytið.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1807030Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1811105Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1901060Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1901007Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Trúnaðarmál, félagsleg þjónusta

Málsnúmer 1802077Vakta málsnúmer

Gögn málsins lögð fram á fundinum.
Lagt fram til kynningar.

9.Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa

Málsnúmer 1901069Vakta málsnúmer

Erindi frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar um gjaldtöku af nýtingu gistiskýla. Deildarstjóra félagsmáladeildar falið að ræða við velferðarsvið Reykjavíkurborgar.

10.Samband íslenskra sveitarfélaga

Málsnúmer 1901062Vakta málsnúmer

Erindi frá sambandinu um innleiðingu um nýrra og breyttra laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, lagt fram til kynningar.
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi innleiðingu nýrra og breyttra laga um félagsþjónustu sveitarfélaga.

Fundi slitið - kl. 18:15.