Bæjarráð Fjallabyggðar

306. fundur 07. ágúst 2013 kl. 08:00 - 10:00 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Egill Rögnvaldsson aðalmaður
  • Ólafur Helgi Marteinsson varamaður
  • Ingvar Erlingsson varamaður
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri

1.Rekstrar- og fjárhagsleg úttekt á Fjallabyggð

Málsnúmer 1211089Vakta málsnúmer

Bæjarstjóri gerði grein fyrir framgangi mála til dagsins í dag.

Hjörtur Hjartarsson deildarstjóri fjölskyldudeildar fór yfir áherslur um vinnuna í framhaldi af bréfi bæjarstjóra frá 27. júní 2013.

Bæjarráð þakkaði Hirti fyrir yfirferð og skýringar.


Bæjarráð leggur áherslu á reglulega fundi deildarstjóra með bæjarráði.


Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar kom til fundar við bæjarráð.

Bæjarráð þakkar Ármanni fyrir yfirferð og skýringar.


Aukafundur verður haldinn í bæjarráði mánudaginn 19.08.2013. kl. 8.00.

Fundi slitið - kl. 10:00.