Skóla- og frístundaakstur

 Hér má finna gildandi aksturstöflu fyrir veturin 2014 - 2015  

                                            ---

Vetraráætlunin tekur mið af skóladagtali og skipulagi frístundastarfs.
Á starfstíma skóla er gert ráð fyrir 10-14 ferðum á dag mánudaga-föstudaga. (Fram og til baka milli byggðakjarna eru tvær ferðir)

Sumaráætlun tekur mið af æfingatíma Knattspyrnufélags Fjallabyggðar en það er að sjálfsögðu í boði fyrir alla að notast við rútuferðirnar. Það er þó mikilvægt að iðkendur íþróttafélaganna gangi fyrir og vonumst við til þess að aðrir notendur rútunnar sýni því skilning.