Styrjueldi í Ólafsfirði 2026

Málsnúmer 2601036

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 904. fundur - 15.01.2026

Á fjarfund bæjarráðs er mættur fulltrúi Hins Norðlenzka Styrjufjelags, Kristmann Pálmason, en bæjarráð óskaði eftir fundi með forsvarsmönnum fyrirtækisins.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð þakkar Kristmanni fyrir greinargóðar upplýsingar um framtíðaráform og stöðu styrjueldis í Ólafsfirði og fagnar því að þau áform miðist við áframhaldandi starfsemi fyrirtækisins á staðnum. Bæjarstjóra falið að halda áfram viðræðum vegna framtíðaráforma, m.a. þarfar fyrirtækisins á vatni til lengri tíma o.fl.