Ósk um styrk vegna viðhalds fjárgirðinga

Málsnúmer 2601032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 904. fundur - 15.01.2026

Fyrir liggur erindi frá Félagi Hobbýbænda í Ólafsfirði þar sem óskað er eftir samstarfi við Fjallabyggð varðandi endurnýjun á girðingum í Ólafsfirði.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur framkvæmdasviði að taka upp viðræður við Félag Hobbýbænda í Ólafsfirði um hvernig útfæra má endurnýjun á girðingum í Ólafsfirði.