Ný reglugerð um strandveiði 2026

Málsnúmer 2601031

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 904. fundur - 15.01.2026

Fyrir liggja drög að nýrri reglugerð um strandveiði sem kynnt hefur verið í samráðsgátt. Meðal breytinga sem settar eru fram í reglugerðardrögunum er að skýrari rammi er settur um eignahald á fiskibátum, útgerðum og lögaðilum sem óska eftir leyfi til strandveiða. Auk þessa er lögð til sú breyting að umsóknartímabil verði lengt þannig að það sé frá 1. mars til 15. apríl ár hvert.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar