Dagatal stýrihóps um heilsueflandi samfélag 2026

Málsnúmer 2601025

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 33. fundur - 13.01.2026

Fyrir liggur tillaga að fundardögum stýrihópsins á árinu 2026.
Samþykkt
Gert er ráð fyrir sex fundum á árinu en fundað oftar ef þörf þykir á.