Drög af aðgerðum 2026

Málsnúmer 2601024

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 33. fundur - 13.01.2026

Verkefni ársins.
Lagt fram til kynningar
Nefndarmenn fóru yfir ýmsar tillögur að heilsueflandi aðgerðum fyrir starfsárið 2026. Lögð verður fram aðgerðaráætlun á næstunni þar sem íbúar verða hvattir til að vera virkir í hreyfingu og huga að næringu og almennri heilsu.