Ósk um þátttöku Fjallabyggðar í tónlistarnámi utan lögheimilis sveitarfélags

Málsnúmer 2512042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 903. fundur - 06.01.2026

Fyrir liggur erindi frá Tónlistarskólanum á Akureyri þar sem óskað er eftir að Fjallabyggð greiði kennslukostnað vegna tónlistarnáms nemanda með lögheimili í Fjallabyggð.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir, í samræmi við reglur Fjallabyggðar um skólavist í tónlistarskólum utan sveitarfélagsins, að verða við beiðninni um greiðslu kennslukostnaðar á vorönn 2026.