Erindi frá Verkstjórn 2025

Málsnúmer 2512038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 902. fundur - 22.12.2025

Fyrir liggur erindi frá Verkstjórn þar sem viðraðar eru hugmyndir um samstarf varðandi framkvæmdaverkefni fyrir Brák íbúðafélag.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur bæjarstjóra, í samvinnu við lögmann Fjallabyggðar að vinna málið áfram í samræmi við fyrri ákvarðanir bæjarráðs og bæjarstjórnar.