Boð um þátttöku í samráði Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr. 562025

Málsnúmer 2512012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 901. fundur - 10.12.2025

Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs „Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr. 56/2025“. Umsagnarfrestur er til og með 16. desember n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.